Reykjavík. Gamlar myndir.

Magnús Ólafsson

Reykjavík. Gamlar myndir.

Kaupa Í körfu

18 Reykjavík. Gamlar myndir. Dussbryggja og Bryggjuhúsið. Þessi mynd sem tekin er á árunum 1903-1908 sýnir bryggjurnar neðan við Grófina og Hafnarstræti. Húsið næst til hægri var jafnan kallað bryggjuhúsið og bryggjan neðan við það bar nafnið Dussbryggja. Nefnd eftir H.P.Duus, eiganda Duusverslunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar