Látúnsbarkakeppni 1988 Arnar Freyr

KGA

Látúnsbarkakeppni 1988 Arnar Freyr

Kaupa Í körfu

Hætti aldrei að syngja ­ segir Látúnsbarkinn 1988 "Ég trúi þessu ekki og er enganveginn búinn að átta mig á þessu ennþá," sagði nýkrýndur Látúns barki 1988, Arnar Freyr Gunnarsson 21 árs, eftir keppnina á sunnudagskvöldið umvafinn vinum og kunningjum, sem sam fögnuðu honum ákaft. "Þetta breytir vonandi ekki miklu í mínu lífi en ég hætti þó aldrei að syngja," sagði látúnsbarkinn ennfremur. Kærasta Arnars Freys sagðist aðspurð alveg eins hafa átt von á því að hann ynni og var að vonum ánægð þegar sigurinn var í höfn. MYNDATEXTI Látúnsbarkarnir 1987 og 1988, Bjarni Arason og Arnar Freyr Gunarsson. Látúnsbarkakeppnin í fyrra var stökkpallur til frægðar fyrir Bjarna en nú á félagi hans úr Búningunum næsta leik. ( Filma úr safni fyrst birt 1988.08.23 mappa Tónlist 1 síða 32 röð 2 mynd 12a )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar