Zontakonur selja þingmönnum rósanæluna
Kaupa Í körfu
ZONTAKONUR afhentu þingmönnum rósanælur í Skálanum við Alþingishúsið í gær, en nælurnar munu þær selja í stórmörkuðum dagana 7.-8. mars næstkomandi, til styrktar verkefninu Stígamót á staðinn. MYNDATEXTI: Rósanæla Guðrún Jónsdóttir, arkitekt og meðlimur í Zontaklúbbi Reykjavíkur, nælir rósinni í Álfheiði Ingadóttur alþingiskonu. Zontakonur munu annast sölu á rósanælunum fyrir hönd Stígamóta og hefst salan á föstudaginn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir