Brúðkaupssýning í Garðheimum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brúðkaupssýning í Garðheimum

Kaupa Í körfu

Þótt sumrin séu ótvírætt vinsælasti brúðkaupstíminn giftir fólk sig vissulega á öllum árstíðum. Hvort sem brúðkaupið fer fram um sumar, vetur, vor eða haust er tilvalið að nýta sér að hver árstíð á sína sérstöku liti sem hægt er að láta endurspeglast í umgjörð brúðkaupsins. MYNDATEXTI Árstíðin fær einnig að njóta sín í brúðarvendinum, hvort sem það eru frískir litir sumarsins, hlýjir litir haustsins, hrímuð umgjörð vetrarins eða mildir vorlitirnir. Óvenjuleg litasamsetning sumarvandarins gleður óneitanlega augað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar