Brúðkaupssýning í Garðheimum
Kaupa Í körfu
Þótt sumrin séu ótvírætt vinsælasti brúðkaupstíminn giftir fólk sig vissulega á öllum árstíðum. Hvort sem brúðkaupið fer fram um sumar, vetur, vor eða haust er tilvalið að nýta sér að hver árstíð á sína sérstöku liti sem hægt er að láta endurspeglast í umgjörð brúðkaupsins. MYNDATEXTI Árstíðin fær einnig að njóta sín í brúðarvendinum, hvort sem það eru frískir litir sumarsins, hlýjir litir haustsins, hrímuð umgjörð vetrarins eða mildir vorlitirnir. Óvenjuleg litasamsetning sumarvandarins gleður óneitanlega augað.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir