Hringar hjá Jens

Hringar hjá Jens

Kaupa Í körfu

Það er ekki vitað með fullri vissu hvaðan sú hefð er komin að setja upp hringa við giftingu. Getum hefur verið leitt að því að hugmyndina sé að rekja til Afríku þar sem úlnliðir brúðhjóna voru bundnir saman með grasi MYNDATEXTI Sígildur hringur sem er settur saman með óreglulegum safnhring. Góð hugmynd fyrir þá sem hafa hug á að breikka hringana sína. 14 karata gull og 14 karata hvítagull

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar