Páll Ágúst Ásgeirsson
Kaupa Í körfu
Flestum þykir svolítið merkilegt að heyra af konum sem eru flinkar að baka kransakökur, kökurnar sem eru ómissandi í allar brúðkaupsveislur. Þegar minnst er á karlmann sem bakar kransakökur dettur eflaust mörgum fyrst í hug bakari en hver myndi trúa því að verkfræðingur, sem kominn er yfir fertugt, skuli leggja fyrir sig kransakökubakstur og baki að jafnaði nokkrar slíkar á ári? Sú er þó raunin og sá sem hér um ræðir heitir Páll Ágúst Ásgeirsson, verkfræðingur hjá Varmaverki. Fyrir tuttugu árum eða svo var mamma að baka kransaköku og átti eitthvað erfitt með að hnoða deigið svo ég var fenginn til þess að hnoða og búa til hringina, segir Páll Ágúst. Það varð greinilega ekki aftur snúið af þessari bakarabraut því að hann hefur margoft verið beðinn um að baka kransakökur síðan, ekki bara fyrir sína nánustu heldur líka fyrir vini og kunningja.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir