Brúðkaupssýning í Garðheimum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brúðkaupssýning í Garðheimum

Kaupa Í körfu

Ekkert væri brúðkaupið án brúðarinnar...og þá er brúðarkjóllinn sjaldnast langt undan. Kjóllinn er gjarnan það fyrsta sem verðandi brúður hugar að við undirbúning brúðkaupsins enda fátítt að jafn mikið sé í klæðnaðinn lagt og á þessum stóra degi. Í einhverjum tilfellum er gamla brúðarstáss mömmu eða ömmu dregið fram af tilefninu og í öðrum er saumakona fengin til að sérsníða fagra flík. MYNDATEXTI Hvítur er algengasti liturinn á brúðarkjólunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar