Brúðkaup

Brúðkaup

Kaupa Í körfu

Að velja brúðarvöndinn er sjálfsagt eitt af því skemmtilegasta og mest spennandi sem verðandi brúður fæst við þegar undirbúningur stóra dagsins stendur yfir. Margar konur hefur lengi dreymt um hvernig sá vöndur eigi að líta út, jafnvel löngu áður en mannsefnið er fundið, og margar hugmyndir koma upp í kollinn. Svo þarf að taka ákvörðun. MYNDATEXTI Í hnappagatið Töff barmblóm fyrir brúðgumann í stíl við svart/hvíta brúðarvöndinn frá Blómasmiðjunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar