Launarástefna

Friðrik Tryggvason

Launarástefna

Kaupa Í körfu

Endurskoðendur votti launajafnrétti ÞRÁTT fyrir alla umræðuna á umliðnum 20-30 árum, aðgerðir og einbeittan vilja getur enginn því á móti mælt að enn er mikill og óútskýrður munur á launum kynjanna um allt þjóðfélagið. Samtök launafólks boðuðu til enn eins fundarins um launajafnrétti í gær í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna sem er á morgun, 8. mars. MYNDATEXTI: Barátta Rætt var um aðferðir til að ná launajafnrétti á ráðstefnu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar