Ragnheiður Björnsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ragnheiður Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

Brúðarvendir, barmblóm, gestabækur og borðskreytingar. Það er ýmislegt sem þarf að láta útbúa fyrir brúðkaupsdaginn. Vala Ósk Bergsveinsdóttir skoðaði úrval brúðarvanda og skreytingar hjá Ragnheiði Hrönn Björnsdóttur en hún hefur búið til vendi, skrifað á kerti og í gestabækur í tæplega 15 ár. MYNDATEXTI Skreytir Heida hefur útbúið um eitt þúsund brúðarvendi í gegnum árin og eflaust skrifað á í kringum tíu þúsund kerti fyrir stór og smá brúðkaup.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar