EPAL

EPAL

Kaupa Í körfu

Einfaldleikinn er yfirleitt hafður í fyrirrúmi þegar kemur að vali á borðbúnaði og skreytingum fyrir brúðkaupsveisluna og hvíti liturinn er klassískur. Vala Ósk Bergsveinsdóttir fékk Blómaval, Epal og Villeroy & Boch til að sýna okkur hvernig má gera háborðið og veislusalinn sem glæsilegastan. MYNDATEXTI Epal Ef borð veislusalarins eru falleg er um að gera að létta örlítið stemminguna og sleppa hefðbundnum hvítu dúkum og nota þess í stað ýmsar útfærslur af borðskrauti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar