Borðbúnaður

Friðrik Tryggvason

Borðbúnaður

Kaupa Í körfu

Einfaldleikinn er yfirleitt hafður í fyrirrúmi þegar kemur að vali á borðbúnaði og skreytingum fyrir brúðkaupsveisluna og hvíti liturinn er klassískur. Vala Ósk Bergsveinsdóttir fékk Blómaval, Epal og Villeroy & Boch til að sýna okkur hvernig má gera háborðið og veislusalinn sem glæsilegastan MYNDATEXTI Villeroy & Boch Hördúkar og -servíettur eru skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum dúkum og einföld smáatriði eins og að setja svarta slaufu um servíetturnar og hnífapörin gera mikið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar