Launaráðstefna

Friðrik Tryggvason

Launaráðstefna

Kaupa Í körfu

LEITAÐ var skýringa á ástæðum þess að ekki hefur tekist að útrýma kynbundnum launamun og hvaða aðgerðir væru líklegastar til árangurs á ráðstefnu sem samtök launafólks boðuðu til um launajafnrétti í gær í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna sem er á morgun. MYNDATEXTI: Aðgerðir Lára V. Júlíusdóttir, hrl. formaður ráðgjafarnefndar félagsmálaráðherra um launajafnrétti, gerði grein fyrir verkefnum vinnuhópa stjórnvalda og samtaka á vinnumarkaði um leiðir til að eyða kynbundnum launamun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar