Hjónin Ólafur Marteinsson og Margrét Guðjónsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hjónin Ólafur Marteinsson og Margrét Guðjónsdóttir

Kaupa Í körfu

Ást, umhyggja og gagnkvæm virðing eru ekki einungis orð í huga hjónanna Margrétar J. Guðjónsdóttur og Ólafs Marteinssonar sem hafa verið gift í ríflega 40 ár MYNDATEXTI Gift í 42 ár Ást, umhyggja og gagnkvæm virðing eru góð undirstaða fyrir hjónabandið að mati þeirra Margrétar J. Guðjónsdóttur og Ólafs Marteinssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar