Sigurlið Seljaskóla í ræðukeppninni Málið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurlið Seljaskóla í ræðukeppninni Málið

Kaupa Í körfu

Ísland er ekki besta land í heimi Hamingjan skein úr andlitum starfsfólks og nemenda í Seljaskóla, þegar meðlimir ræðuliðsins voru heiðraðir fyrir sigur sinn í "Málinu" en það er ræðukeppni milli allra grunnskóla í Reykjavík. MYNDATEXTI: Sigurreif Vinningshópur Seljaskóla, frá vinstri: Trausti Óskarsson liðsstjóri, Selma Reynisdóttir, Katrín Ásmundsdóttir ræðumaður kvöldsins, Rannveig Valdimarsdóttir og Stefán Kristinsson fundarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar