23. Reykjavíkurskákmótið
Kaupa Í körfu
Minning Bobbys Fischers lifir á Reykjavíkurskákmótinu FYRSTADAGSUMSLÖG og minnispeningar sem gefin voru út meðan á einvígi Fischers og Spasskys stóð í Reykjavík árið 1972 skiptu um hendur í gær þegar Magni R. Magnússon, betur þekktur sem verslunarmaður í spilabúðinni Hjá Magna, afhenti Guðfríði Lilju Grétarsdóttur, forseta Skáksambands Íslands, á annað hundrað umslög til að hún gæti dreift þeim meðal erlendra skákmanna sem nú tefla á Reykjavíkurmótinu í skák en mótið er haldið í minningu Bobbys Fischers.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir