Gyrðir Elíasson
Kaupa Í körfu
Ég hef undanfarið verið að hlusta á heildarupptökur með tríói Herbie Nichols, sem var bandarískur djasspíanisti og tónskáld. Herbie Nichols fæddist árið 1919, en dó langt fyrir aldur fram úr hvítblæði árið 1963. Hann var aldrei metinn til fulls meðan hann lifði og mátti draga fram lífið með leik á vafasömum búllum lengst af. Nú, rúmum fjórum áratugum eftir andlátið, hefur hann loks hlotið þann sess sem honum ber. Í þessum upptökum, sem komast fyrir á fjórum geisladiskum, kemur skýrt í ljós hversu sérstæður hann var, en spilagleðin minnir helst á einn af forverum hans og áhrifavöldum, Teddy Wilson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir