Dans Barnablað
Kaupa Í körfu
Þau Birkir Örn Karlsson og Rakel Ýr Högnadóttir eru bæði á 12. aldursári og hafa dansað saman í næstum fjögur ár. Þau stefna hátt og taka þátt í öllum mótum sem þau hugsanlega mega taka þátt í. Nú um helgina taka þau þátt í gömludansamóti, í lok mars fara þau til Blackpool á alþjóðlegt mót og í maí er Íslandsmeistaramótið. Þau æfa af krafti sex sinnum í viku og þar af eru þrjár æfingar í viku einkatímar. Barnablaðið hitti þessi metnaðarfullu og efnilegu börn og spurði þau spjörunum úr um dansíþróttina. 3 MYNDATEXTI Rakel Ýr og Birkir Örn njóta leiðsagnar kennara síns Edgars Gapunay sem er einnig skjólastjóri Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir