Kaupþing - Aðalfundur
Kaupa Í körfu
MEÐAL samþykkta á aðalfundi Kaupþings var heimild til stjórnar bankans um útgáfu breytanlegs skuldabréfs upp á 1,5 milljarða evra, jafnvirði ríflegra 150 milljarða króna. Gildir heimildin til ársins 2013. Til að uppfylla skuldbindingar vegna skuldabréfsins, ef eigendur þess vilja nýta breytiréttinn, var einnig samþykkt heimild fyrir hækkun hlutafjár um allt að 1.750 milljónir króna að nafnvirði. MYNDATEXTI Á aðalfundi voru m.a. Ágúst Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, og forstjórar Exista, þeir Erlendur Hjaltason og Sigurður Valtýsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir