Í Þjóðmenningarhúsinu

´Ómar Óskarsson

Í Þjóðmenningarhúsinu

Kaupa Í körfu

Boris Spasskí, fyrrverandi heimsmeistara í skák, var gríðarlega vel fagnað þegar hann minntist vinar síns Bobbys Fischer á fjölmennri samkomu í Þjóðmenningarhúsinu í gær á 65. afmælisdegi Fischers MYNDATEXTI Meistarar Friðrik Ólafsson stórmeistari heilsar Guðna Ágústssyni þingmanni sem náði jafntefli við meistarann haustið 1995. Meistari Boris Spasskí er í forgrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar