Fjölskyldan og fjármálin
Kaupa Í körfu
Það er engin meðvituð sparnaðaráætlun í gangi á okkar heimili. Við erum hins vegar mjög meðvituð um fjármálin og peningastöðuna enda eru fasteignakaup fyrirhuguð fljótlega. Helst myndum við kjósa áframhaldandi búsetu í Vesturbænum, en það heillar líka að flytjast á ný til Keflavíkur í ljósi verðlags á fasteignum. Þar áttum við íbúð, sem við seldum þegar við fengum inni á Stúdentagörðunum haustið 2003,“ segir Sigurður Þorsteinn Þorsteinsson, sem útskrifast sem sálfræðingur frá HÍ í vor. Sambýliskona hans til tíu ára, Rannveig Sigríður Ragnarsdóttir, útskrifast með BA í félagsráðgjöf að ári liðnu. Þau eiga tvo syni, Ragnar Snæ, sex ára nemanda í Melaskóla, og Andra Stein, þriggja ára leikskólastrák á Sæborg. MYNDATEXTI Fjölskyldan Púslið gengur upp með góðum vilja og góðri verkaskiptingu, segir Sigurður Þ. Þorsteinsson, sem hér er ásamt sambýliskonu sinni Rannveigu S.Ragnarsdóttur og sonunum Ragnari Snæ og Andra Steini.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir