Alda Jónsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alda Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Ég spara mér heilmikla peninga á því að vera enn í fríu fæði og húsnæði á Hótel mönmu og uni hag mínum því nokkuð vel. Ég er alla vega ekkert á förum úr foreldrahúsum í bráð enda eru enn rúm tvö ár í BA-útskriftina. Eftir það er ómögulegt að spá fyrir um hvað muni gerast, en draumurinn snýst um að halda út í heim með myndavélina mína um hálsinn og læra fleiri tungumál enda er ég algjört tungumálafrík, segir Alda Jónsdóttir, 19 ára enskunemi á fyrsta ári við Háskóla Íslands. Auk íslensku og ensku hefur Alda lært frönsku, þýsku, sænsku og ítölsku, skilur spænsku og hefur grunn í japönsku og latínu. MYNDATEXTI Heimasætan Ég hef voðalega lítinn áhuga á skemmtanalífinu enda líður mér frekar asnalega í margmenni," segir Alda Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar