Íslandsmeistaramót í hópfimleikum

Íslandsmeistaramót í hópfimleikum

Kaupa Í körfu

ÁRMANN þurfti ekki að hafa mikið fyrir Íslandsmeistaratitlinum í karlaflokki í hópfimleikum sem fram fór um helgina í Garðabæ. Ármann var eina karlaliðið í keppninni og hlaut það 15,85 í einkunn.,,,Lið Gerplu tileinkaði Jakobi Erni Sigurðssyni sigurinn en hann veiktist á æfingu sl. miðvikudag og liggur alvarlega veikur á gjörgæsludeild Landspítalans. MYNDATEXTI: Sigurvegarar Glaðbeitt sigursveit Gerplu á Íslandsmótinu í hópfimleikum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar