Te og kaffi í Máli og menningu - Kaffiheimur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Te og kaffi í Máli og menningu - Kaffiheimur

Kaupa Í körfu

Sumum þótti missir að Súfistanum þegar hann hvarf frá efri hæðinni í bókabúð Máls og menningar fyrir skemmstu. En í stað hans er komið annað kaffihús, Te og kaffi, sem ekki gefur fyrirrennaranum neitt eftir. MYNDATEXTI: Nýjungar Eva Sigvaldadóttir, Þórunn Inga Sigurðardóttir og Laufey Sigurðardóttir eru ánægðar með nýja kaffihúsið að Laugavegi 18.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar