Þorskur í Ólafsvík

Alfons Finnsson

Þorskur í Ólafsvík

Kaupa Í körfu

SKIPVERJAR á dragnótabátnum Gunnari Bjarnarsyni SH frá Ólafsvík fengu stærðarþorsk í dragnótina á Vetrarbrautinni, sem er eina mílu út af Öndverðarnesi. Þorskurinn mældist 156 sentímetrar á lengd og vó 39 kíló. Í vetur hefur verið mikið af stórþorski í öll veiðarfæri, en ýsan hefur verið fremur smá. Við nánari skoðum á þorskinum var mikið af ormi í honum auk þess sem í maga hans fundust tvær ýsur. Á myndinni handleikur Hermann Magnússon ferlíkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar