Bergþóra Snæbjörnsdóttir

Friðrik Tryggvason

Bergþóra Snæbjörnsdóttir

Kaupa Í körfu

Mér hefur í reynd aldrei fundist ég vera jafnrík og einmitt núna, segir Bergþóra Snæbjörnsdóttir, 23 ára sálfræðinemi við HÍ, sem uppalin er á sveitabænum Úlfljótsvatni í Grafningi, en leigir nú einstaklingsíbúð á Stúdentagörðunum. Af 140 þúsund krónum sem hún hefur úr að spila í hverjum mánuði með námsláni og 40% vinnu með námi fara 55 þúsund krónur í leigu. Eftir standa 85 þúsund krónur eða 50 þúsundum meira en mánaðarlegt ráðstöfunarfé fyrra árs var MYNDATEXTI Sveitastúlkan Nú vantar mig bara hæfileikaríkan hárgreiðslunema í vinahópinn og þá verður búið að hnýta alla hnúta er varða útlitsleg útgjöld, segir Bergþóra Snæbjörnsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar