Úrvalsdeild Iceland Express kynnt

Valdís Þórðardóttir

Úrvalsdeild Iceland Express kynnt

Kaupa Í körfu

TIFFANY Roberson úr Grindavík var í gær útnefnd besti leikmaðurinn í umferðum 18. til 24. í Iceland Express deild kvenna, en deildarkeppninni lauk um helgina. MYNDATEXTI: Á myndinni hér til hliðar, sem var tekin þegar viðurkenningarnar voru afhentar í hádeginu í gær, eru frá vinstri Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambandsins, Hildur Sigurðardóttir úr KR, Pálína Gunnlaugsdóttir úr Keflavík, Petrúnella Skúladóttir úr Grindvaík, La Kiste Barkus frá Hamri og Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflvíkinga. Besti leikmaður umferðanna, Tiffany Roberson úr Grindavík, gat ekki verið viðstödd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar