Hafliði Hallgrímsson tónskáld

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hafliði Hallgrímsson tónskáld

Kaupa Í körfu

Píanóverk Hafliða Hallgrímssonar flutt í heild sinni í Salnum í kvöld "ÞAÐ má kannski líkja þessum eldri verkum, og því sem ég hef gert við þau, við prjónakonu sem nær í sama lopa og hún notaði áður og prjónar áfram og breytir mynstrum," segir Hafliði Hallgrímsson sem heyrir í kvöld öll píanóverk sín, gömul og ný, flutt í heild í fyrsta skipti. MYNDATEXTI: Tónskáld "Það er mjög spennandi fyrir mig að koma að gömlum hlutum og endurvinna þá," segir Hafliði Hallgrímsson um eldri verk sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar