Saltfiskverkun GPG

Hafþór Hreiðarsson

Saltfiskverkun GPG

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er almennt mjög gott fiskirí, bara alls staðar, held ég. Ég man ekki eftir því betra við Grímsey til dæmis og fiskurinn er miklu vænni en við höfum verið að fá undanfarin ár. Það er ekki annað að sjá en staðan sé góð, segir Gunnlaugur Karl Hreinsson, eigandi GPG-fiskverkunar á Húsavík og Þórsness í Stykkishólmi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar