Aðalfundur FL í Salnum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Aðalfundur FL í Salnum

Kaupa Í körfu

TAP FL Group vegna fjárfestinga í skráðu erlendu félögunum American Airlines, Commerzbank og Finnair nam samtals um 38 milljörðum króna, en tap FL Group á síðasta ári nam tæplega 70 milljörðum króna og er það mesta tap íslensks félags til þessa. Kom þetta fram í svari Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, stjórnarformanns félagsins, við spurningu Vilhjálms Bjarnasonar, framkvæmdastjóra Samtaka fjárfesta, á aðalfundi félagsins í gær MYNDATEXTI Vilhjálmur Bjarnason lagði fram átta spurningar til stjórnar FL Group þar sem hann spurði m.a. um afkomu ákveðinna fjárfestinga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar