Listakringla

Helgi Bjarnason

Listakringla

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær er að flytja stóra þætti í tómstundastarfi í bænum í húsnæði sem varnarliðið á Keflavíkurflugvelli notaði fyrir félags- og tómstundastarf. Félagsmiðstöðin Fjörheimar er að koma sér fyrir í "Windbreaker" félagsaðstöðunni og ýmis áhugamannastarfsemi á vegum menningarráðs bæjarins er að koma sér fyrir í "Hobby center" þar sem þau mynda eins konar listakringlu. MYNDATEXTI: Listakringla Nokkrir tómstunda- og menningarhópar í Reykjanesbæ eru að flytja starfsemi sína í tómstundamiðstöð varnarliðsins á Vallarheiði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar