Mokað frá innkeyrslunni

Jónas Erlendsson

Mokað frá innkeyrslunni

Kaupa Í körfu

Eftir mikla umhleypingatíð í vetur skein sólin glatt um síðustu helgi. Í Vík í Mýrdal er töluvert mikill snjór á gangstéttum og heimkeyrslum. Um leið og veðrið fór að lagast fóru menn að reyna að komast almennilega út úr húsum sínum og heimkeyrslum, eins og sjá má á myndinni þar sem Guðmundur Emil Sæmundsson er að moka frá innkeyrslunni að húsinu sínu með lítilli gröfu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar