Hafnarfjörður - Byggingar við höfnina

Hafnarfjörður - Byggingar við höfnina

Kaupa Í körfu

"Það er gífurlegur áhugi - við erum búnir að selja um fjórðung" "Það er bara mjög góð stemning hjá okkur með þetta. Við vorum með opið hús núna á sunnudaginn og það voru 300 manns sem kíktu á íbúð hjá okkur, þannig að við erum mjög kátir," segir Kári Arngrímsson, forstjóri Atafls, um nýbyggingar á Norðurbryggju í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar