Sigtryggur, Steingrímur og Ben - Steintryggur

Valdís Þórðardóttir

Sigtryggur, Steingrímur og Ben - Steintryggur

Kaupa Í körfu

Rytmasveitin Steintryggur með nýja plötu Hljómsveitin Steintryggur hefur gefið frá sér nýjan hljómdisk, eftir fjögurra ára vinnu. Nefnist gripurinn Trappa og er bæði óvenjulegur í útliti og að innihaldi. Þeir Sigtryggur Baldursson, Steingrímur Guðmundsson og andfætlingurinn Ben Frost eru aðalmennirnir í hljómsveitinni Steintryggur og hafa undanfarin fjögur ár unnið að hljómdisknum Trappa, sem er nýkominn út. MYNDATEXTI: Hressir Meðlimir Steintryggs bregða á leik. Hljóðfærið í forgrunni nefnist úkúlele.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar