Kokkakeppni í Rimaskóla

Kokkakeppni í Rimaskóla

Kaupa Í körfu

VINNUBRÖGÐIN voru fagmannleg hjá Kristínu Björk Smáradóttur og Ástrósu Kristinsdóttur, en þær voru í sigurliðinu í fimmtu kokkakeppni Rimaskóla, sem var haldin í gær. Í sigurliðinu voru einnig Ásdís Heiðarsdóttir og Birta Baldursdóttir. Stöllurnar fjórar elduðu nætursaltaðan þorskhnakka í mandarínu og teriyaki með sítruskúskús. Mikill áhugi er á matreiðslu í Rimaskóla enda var hann fyrsti skólinn sem hélt kokkakeppni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar