Kokkakeppni í Rimaskóla
Kaupa Í körfu
SKÓLAELDHÚSIÐ í Rimaskóla var fullt af hvítklæddum krökkum með kokkahúfur í gær og mikilll handagangur í öskunni við að koma rjúkandi matardiskum á langborð þar sem dómarar gengu á milli og brögðuðu á kræsingunum. Kokkakeppni skólans var nú haldin í fimmta sinn og krakkar á aldrinum fjórtán til sextán ára kepptu í því að reiða fram sem ljúffengastan og glæsilegastan aðalrétt í tveggja til fjögurra manna liðum. Nemendur velja sér uppskrift og miðað er við að hráefnið kosti ekki meira en þúsund krónur. MYNDATEXTI Besti rétturinn Þorskhnakki með mandarínum og sítruskúskús.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir