Kokkakeppni í Rimaskóla
Kaupa Í körfu
SKÓLAELDHÚSIÐ í Rimaskóla var fullt af hvítklæddum krökkum með kokkahúfur í gær og mikilll handagangur í öskunni við að koma rjúkandi matardiskum á langborð þar sem dómarar gengu á milli og brögðuðu á kræsingunum. Kokkakeppni skólans var nú haldin í fimmta sinn og krakkar á aldrinum fjórtán til sextán ára kepptu í því að reiða fram sem ljúffengastan og glæsilegastan aðalrétt í tveggja til fjögurra manna liðum. Nemendur velja sér uppskrift og miðað er við að hráefnið kosti ekki meira en þúsund krónur. MYNDATEXTI Matreiðslumeistarinn Daníel Sigurgeirsson á Argentínu, Egill Már Egilsson matreiðslunemi og Gunnar Bollason, kokkur í Rimaskóla, vega og meta gæði réttanna
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir