Dorgveiði

Atli Vigfússon

Dorgveiði

Kaupa Í körfu

Þingeyjarsveit | Dorgveiðitímabilið er skemmtilegt að margra mati enda gaman að sitja úti á ísnum þegar gott er veður. Vésteinn Garðarsson bóndi á Vaði í Þingeyjarsveit er vanur að dorga og nýtur útiverunnar þegar góð veiðivon er eins og var á Vestmannsvatni í Reykjadal þennan daginn. Með honum er ungur frændi hans, Valdimar Hermannsson, sem varð hrifinn þegar hann sá urriðana sem komu upp um ísinn. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar