Bergrún Arna Óladóttir

Bergrún Arna Óladóttir

Kaupa Í körfu

Í JARÐFRÆÐINNI gildir að til þess að geta spáð fyrir um framtíðina þarf að skilja fortíðina vel. Þetta er þannig grunnrannsókn til þess að skilja betur þau ferli sem eru í gangi,“ segir Bergrún Arna Óladóttir um doktorsverkefni sitt, en í því verður gossaga, goshegðun og þróun kviku í fjórum eldstöðvakerfum undir Vatnajökli, þ.e. Grímsvötnum, Veiðivötnum, Kverkfjöllum og Öræfajökli, rakin með rannsóknum á gjóskulögum. MYNDATEXTI Bergrún Arna Óladóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar