Sandra Grétarsdóttir
Kaupa Í körfu
Form eggsins hefur lengi heillað mig. Egg er jú tákn um líf, enda var það kenning hjá mörgum þjóðum til forna, meðal annars Egyptum, Grikkjum og Finnum, að allt líf kæmi úr eggi. Í Róm var til orðatiltækið: Omne vivum ex ovo, sem þýðir Allt líf kemur úr eggi. .... segir Sandra Grétarsdóttir lögfræðingur sem nýtir hverja lausa stund til að búa eitthvað til og ósjaldan skreytir hún egg sem hún hefur blásið úr. Það felast jákvæð skilaboð í því að gefa einhverjum egg. Það er ósk um að viðtakandinn lifi eins og blómi í eggi, eða með öðrum orðum eigi gott líf.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir