Félag Íslenskra stórkaupmanna

Félag Íslenskra stórkaupmanna

Kaupa Í körfu

Ný skýrsla fyrir Félag íslenskra stórkaupmanna Þróunin í versluninni hér á landi á undanförnum árum hefur verið með svipuðum hætti og í helstu nágrannalöndunum. Þróunin hefur verið á þá leið að færri og stærri fyrirtæki hafa náð aukinni markaðshlutdeild. MYNDATEXTI: Skýrsla Gunnar Haraldsson og Sigurður Jóhannesson frá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands kynntu skýrslu um verslunina á aðalfundi FÍS.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar