Verðkönnun

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Verðkönnun

Kaupa Í körfu

Vörukarfan kostaði 15.750 krónur í Bónus en 17.355 krónur í Krónunni í gær þegar Morgunblaðið gerði þar verðkönnun. Munurinn nemur 1.605 krónum og karfan er því 10,2% dýrari í Krónunni en Bónus. Á 28 vörutegundum af þeim 44 sem eru á listanum var verðlagið í Krónunni einni krónu hærra en í Bónus.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar