Tónlistarmenn

Valdís Þórðardóttir

Tónlistarmenn

Kaupa Í körfu

STEINTRYGGUR fæddist árið 2003, sonur þeirra Steingríms Guðmundssonar og Sigtryggs Baldurssonar. Sama ár kom út platan Dialog og skömmu síðar var tekið að safna efni í Tröppu. Tónlist Steintryggs er nokkuð einstök en hún er borin uppi af flóknu, grúvandi og þéttofnu taktteppi þar sem á liggja innslög frá öllum heimshornum tónlistarinnar, tyrkneskar flautur, velskar munnhörpur, íslenskir kórar, túvískur barkasöngur, egypskar flathörpur eða vestræn rafsýra MYNDATEXTI Einstakir Tónlist Steintryggs hagar sér á nokkuð einstakan hátt. Það er ekki hægt að kalla þetta heimstónlist og andi Peter Gabriel er víðsfjarri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar