Páskaskraut

Valdís Þórðardóttir

Páskaskraut

Kaupa Í körfu

Páskaliljur, krókusar, gulir túlípanar og brumandi greinar hafa lengi þótt órjúfanlegur hluti af páskahaldinu. Hins vegar eru ekki mörg ár síðan páskaskraut fór að verða áberandi í verslunum vikurnar fyrir páska. Ef marka má úrvalið sem þar er að finna má ætla að æ fleiri skreyti híbýli sín fyrir hátíðarnar, þótt í misríkum mæli sé. MYNDATEXTI: Fágað Páskakertastjaki frá Holmgaard, kr. 4.550 kr. Fæst í Villeroy & Boch, Kringlunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar