Kammerhópur í Þjóðmenningarhúsinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kammerhópur í Þjóðmenningarhúsinu

Kaupa Í körfu

"ÞETTA verk er gert við ótrúlega sérstakar aðstæður í fangabúðum, og það er magnað að Messiaen skuli hafa fengið nótnapappír og hljóðfæri. Mér skilst að sellóið hafi bara verið þriggja strengja og þetta hafi verið svolítið skrautlegt“ segir Rúnar Óskarsson klarinettuleikari sem flytur verkið " Kvartett fyrir endalok tímans“ eftir Olivier Messiaen ásamt Zbigniew Dubik fiðluleikara, Hrafnkeli Orra Egilssyni sellóleikara og Ástríði Öldu Sigurðardóttur píanóleikara. Tónleikarnir eru hluti af Kristalnum, kammertónleikaröð Sinfóníuhljómsveitar Íslands. MYNDATEXTI: Upplifun "Tónlist Messiaens er einstök og því hefur þetta án efa verið skrítin tónlistarupplifun fyrir þorra þeirra sem hlustuðu á frumflutninginn."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar