Bláfjöll

Bláfjöll

Kaupa Í körfu

Skíðafærið hefur verið algjör snilld, nægur snjór og frábært veður, segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum. Ágætis veðri er spáð um helgina og næstu daga en um miðbik vikunnar eru töluverðar líkur á rigningu sem skíðamenn vonast auðvitað til að breytist í snjó til fjalla. Því er um að gera fyrir landsmenn að drífa sig á skíði um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar