Steintryggur - Organ

Steintryggur - Organ

Kaupa Í körfu

STEINTRYGGUR fagnaði útkomu annarrar plötu sveitarinnar, Tröppu, með tónleikum á Organ á fimmtudag. Sveitin er skipuð ásláttarleikurunum Sigtryggi Baldurssyni og Steingrími Guðmundssyni en á plötunni nutu þeir einnig aðstoðar Bens Frosts sem hér hefur dvalið um nokkra hríð við tónlistarsköpun. Margt var á tónleikunum og ekki annað að sjá en að tónlistin sem þeir Steintryggsmenn vilja alls ekki kalla heimstónlist en er á heimsmælikvarða þó hafi fallið gestum vel í geð. MYNDATEXTI Stórfjölskyldan Rannveig, Sara og Þórdís sem eru allar frænkur Sigtryggs hlýddu á frænda sinn ásamt Baldri Guðjóni Bjarnasen, föður Sigtryggs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar