Slysa- og bráðadeild
Kaupa Í körfu
Á bráða- og slysadeild Landspítala í Fossvogi liggur stöðugur straumur fólks, daga og nætur. Margt af því er alvarlega veikt eða slasað. Líflínan þangað er sjúkraflutningar. Farið var í þrjú útköll með sjúkrabíl 701, það síðasta með sjúkling á slysadeild LHS í Fossvogi. Hér er meðferð hans fylgt eftir í máli og myndum. Rætt var við menn úr áhöfn umrædds sjúkrabíls og starfsfólk deildarinnar sem sinnti Ýri Geirsdóttur í veikindum hennar. MYNDATEXTI Á hóteli í miðbæ féll ungur maður í yfirlið yfir kvöldverð með dömu. Hann neitaði frekari rannsókn. „Við vorum bara búin með forréttinn, ég vil klára dæmið,“ sagði hann ákveðinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir