Þórður B. Þórðarson
Kaupa Í körfu
Reykjanesbær | Ég byrjaði að hreyfa mig þegar ég hætti að reykja 26 ára gamall. Ég vildi bæði bæta heilsu mína og nota hreyfinguna sem stuðning við að halda mig frá tóbakinu, sagði Þórður B. Þórðarson göngugarpur og trimmari í samtali við Morgunblaðið. Hann hætti á dögunum í Slökkviliðinu á Keflavíkurflugvelli eftir 36 ára starf. Í 31 ár kom Þórður sér til og frá vinnu á tveimur jafnfljótum sama hvernig viðraði. Þó síðasta vaktin sé að baki ætlar hann ekki að leggjast með tærnar upp í loft. MYNDATEXTI Þórður B. Þórðarson hljóp og gekk í vinnuna hjá Slökkviliði Keflavíkurflugvallar öll þau ár sem hann hefur verið búsettur í Njarðvík, samtals 31. Hreyfingin er hans lífsstíll.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir