Kennsla í kirkjutónlist

Kennsla í kirkjutónlist

Kaupa Í körfu

LISTAHÁSKÓLI Íslands heldur áfram að fjölga námsbrautunum sem nemendum standa til boða. Tilkynnt hefur verið að á næsta skólaári taki til starfa ný námsbraut í kirkjutónlist við tónlistardeild skólans í samstarfi við Tónskóla þjóðkirkjunnar. Undirrituðu Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands, og Björn Steinar Sólbergsson, skólastjóri Tónskólans, samning þar að lútandi MYNDATEXTI Björn Steinar Sólbergsson, skólastjóri Tónskóla Þjóðkirkjunnar, undirritar samninginn. Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands, fylgist með. Nám í kirkjutónlist hefst næsta haust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar